Laugardaginn 13. október stóðu Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknarmiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri að málþingi um ferðamál á umbrotatímum.
Til umfjöllunar voru rannsóknir sem varða stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi í ljósi þolmarka, landsbyggðanna og sjálfbærni.
Fundarstjóri var Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstövar Háskólans á Akureyri.
Hljóðupptöku af hverju erindi fyrir sig má finna hér á eftir
Staða íslenskrar ferðaþjónustu í ljósi þolmarkarannsókna
Gunnþóra Ólafsdóttir, forstöðumaður rannsókna- og tölfræðisviðs Ferðamálastofu
Ferðaþjónusta – vannýtt auðlind í landsbyggðunum?
Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri
Ferðamál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – Hvaða máli skipta rannsóknir?
Auður H. Ingólfsdóttir, sérfræðingur við Rannsóknamiðstöð ferðamála
Viðburðurinn á Facebook
Viðburðurinn á síðu Fullveldisafmælisins