Vísindavirkni

Undanfarin ár hefur stór hluti af starfi Vísindafélags Íslands falist í aðhaldi á stjórnvöld hvað varðar starfsumhverfi vísinda á Íslandi. Vísindafélagið hefur, ýmist að eigin frumkvæði eða í samstarfi við önnur félög vísindamanna, beitt ýmsum aðferðum til að vekja athygli á niðurskurði til grunnrannsókna.

Hér verður safnað saman tenglum á fréttir og aðra fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna ára. .

2020 – 24-01  Vísindafélagið sendir bréf á þá ráðherra sem eiga sæti í Vísinda-og tækniráði. https://www.dv.is/eyjan/2020/01/24/visindafelag-islands-vill-800-milljonir-ari/

2018-5-12 Ákall með undirskriftum vísindamanna http://luvs.hi.is/frettir/2018_12_05/akall_til_thingmanna_kroftug_fjarfesting_i_visindarannsoknum_er_forsenda_framthrounar

2018-4-12 Frétt um mótmæli vísindamanna https://www.frettabladid.is/frettir/visindamenn-motmaela-niurskuri-i-gulum-vestum/

2018-3-12 Undirskriftarlisti til stjórnvalda https://is.petitions.net/hvetjum_stjornvold_til_a_falla_fra_niurskuri_i_visindi

2017-11-10 Stjórn Vísindafélagsins skrifar https://www.visir.is/g/2017436568d

2017-22-4 Frétt um Vísindagöngu https://www.mbl.is/frettir/taekni/2017/04/22/gengid_fyrir_visindin/

2016-21-5 Stjórn Vísindafélagsins skrifar https://www.visir.is/g/2016858331d

2014-12-9 Stjórn Vísindafélagsins skrifar https://www.visir.is/g/2014709129997/jakvaed-teikn-a-lofti-i-islensku-visinda–og-nyskopunarumhverfi

2014-6-6 Stjórn Vísindafélagsins skrifar https://www.visir.is/g/2014706069979/adgerdaaaetlun-visinda-og-taeknirads-horfum-jakvaett-til-framtidar

2013- 13-12 Grein um Vísindafélag Íslands 95 ára https://www.visir.is/g/20131820232d

2013-5-12 Frétt um rannsóknarþing Rannís https://www.ruv.is/frett/motmaeltu-nidurskurdi-til-visinda

2013-5-12 Frétt um rannsóknarþing Rannís https://www.visir.is/g/2013131209486/motmaeltu-nidurskurdi-med-spurningamerkjum

2013 -5-12 Umfjöllun um rannsóknarþing Rannís http://lifvisindi.hi.is/news/2013-12-05/thad-er-verid-ad-gera-grin-ad-visindamonnum

2013-3-12 Undirskriftalisti til stjórnvalda https://is.petitions.net/hvetjum_stjornvold_til_a_falla_fra_niurskuri_til_visinda

2013-24-10 Umfjöllun um málþing um mikilvægi grunnrannsókna á vegum Vísindafélagsins. http://lifvisindi.hi.is/news/2013-10-24/gridaleg-skerding-til-rannsoknasjoda-rannis-i-fjarlagafrumvarpi-fyrir-arid-2014