Röð málþinga um vísindi og samfélagslegar áskoranir

Í tilefni af aldarafmæli Vísindafélags Íslendinga árið 2018 stendur félagið fyrir röð málþinga um vísindi og samfélagslegar áskoranir. Hlutdeild vísindanna í íslenskri menningu frá fullveldi er m.a. skoðuð á málþingunum en félagið var stofnað sama dag og Ísland varð fullvalda ríki með það í huga að öflug vísindastarfsemi væri þjóðinni nauðsynleg til að dafna. Ekki síður er þó hugmyndin að stuðla að almennri umræðu um samhengi vísindanna við samfélagslegar áskoranir með framtíðina í huga.

Dagskráin er sem hér segir:

Upptökur verða aðgengilegar á síðu hvers málþings að því loknu.