Netfyrirlestur um friðarverðlaun Nóbels-hlekkur

Vísindafélag Íslands stendur fyrir fyrirlestri um friðarverðlaun Nóbels á fundaforritinu Zoom í dag kl 12. Þar munu þau Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Stefán Jón Hafstein, sendiherra Íslands hjá World Food Programme og FAO í Róm, segja frá starfsemi Matvælaáætlunar SÞ en stofnunin hlaut friðarverðlaunin í ár.

Hér er hlekkur á fundinn.

https://eu01web.zoom.us/j/62456183601