Hér má finna upptökur af fræðslufundum og málþingum á vegum félagsins.
2020:
- 24. nóvember 2020: COVID-19 sem alheimsverkefni
- 6. nóvember 2020: Friðarverðlaun Nóbels
- 4. nóvember 2020: Nóbelsverðlaunin í efnafræði 2020
- 30. október 2020: Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2020
- 28. október 2020: Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2020
- 7. janúar 2020: Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2019
2019:
- 15. nóvember 2019: Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum
- 6. nóvember 2019: Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2019
- 30. október 2019: Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 2018
- 11. október 2019: Vísindaskáldsögur fortíðar, samfélaglegar áskoranir framtíðar?
- 20. september 2019: Hvað getum við gert? – Málþing um framlag íslenskra vísindamanna til lausnar loftslagsvandans
- 29. maí 2019: Nýsköpunarhæfni til framtíðar
- 29. mars 2019: Fjárfest til framtíðar, fjármögnun grunnrannsókna á Íslandi
2018:
- 1. desember 2018: Aldarafmæli Vísindafélags Íslendinga
- 7. nóvember 2018: Nóbelsverðlaunin í efnafræði 2018
- 3. nóvember 2018: Að nota íslensku í tölvum og tækjum
- 13. október 2018: Málþing um ferðamál á umbrotatímum
- 20. september 2018: Málþing um ungt fólk og fjölbreytileika
- 16. nóvember 2018: Málþing um umhverfismál
- 31. maí 2018: Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson: Stafrænt sambýli íslensku og ensku
- 7. apríl 2018: Málþing um veirur og vísindasögu