Covid sem alheimsverkefni-hlekkur

Það er ljóst að Covid-19 faraldurinn snertir ekki aðeins einstaklinga og þjóðlönd heldur er hann alheimsvandi sem þarf að leysa með áður óþekktum aðferðum. Vísindafélag Íslands boðar til málþingsins „Covid sem alheimsverkefni“ þar sem fjallað verður um þær sameiginlegu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir í kjölfar faraldursins. Málþingið hefst kl 12 á Zoom. Hér er hlekkur til að horfa en upptaka verður birt hér á heimasíðunni að því loknu.

https://eu01web.zoom.us/j/65231411477